Mjög mikilvægt er fyrir árangur fyrirtækja og stofnana að standa vel að breytingum og vinna með starfsfólki að innleiðingu þeirra. 

Rannsóknir hafa sýnt að stór hluti þeirra breytinga sem fyrirtæki og stofnanir leggja af stað með ná ekki markmiðum sínum. Því er mikilvægt að gefa aðferðum breytingastjórnunar gaum og að vanda undirbúning og allt breytingaferlið.

Hjá Plan-B er boðin ráðgjöf, fræðsla og vinnustofur  þar sem lögð er áhersla á hagnýta nálgun og tengingu við raunveruleg viðfangsefni þátttakenda.

Netfang: ingibjorg@plan-b.is
Sími: 863 5351